by Sigrún Ólafsdóttir | apr 1, 2013 | Verkefnasafn
Hér er tilvalið að skoða og velta fyrir sér ýmsu í sambandi við afkvæmi mismunandi dýra. Eru þau sjálfbjarga? Þar sem börn búa í sveit eða þekkja sveitina á annan hátt gætu þau e.t.v. hafa upplifað að lömbin eða kálfarnir standa upp mjög skömmu eftir að þau fæðast....
by Sigrún Ólafsdóttir | apr 1, 2013 | Verkefnasafn
Að stækka – Vöxtur Hugmyndir að spurningum sem hægt væri að velta fyrir sér um það að stækka eru til dæmis spurningar eins og: Hvernig stækkum við? Hvað lætur okkur vaxa? Hvað þurfum við til að vaxa? Foreldrasamstarf Fá börnin til að afla upplýsinga um hvað þau...
by Sigrún Ólafsdóttir | apr 1, 2013 | Verkefnasafn
Skoða smádýrin í víðsjá Undirbúningur felst í því að útbúa „veiðigræjur“ sem hægt er að búa til á einfaldan hátt. Það fer svolítið eftir aðstæðum á hverjum stað en gott er að hafa langt prik, t.d. kústskaft. Þá er ílát fest á enda kústskaftsins/priksins sem...
by Sigrún Ólafsdóttir | apr 1, 2013 | Verkefnasafn
Hættur í umhverfi hornsíla stafa meðal annars af dýrum sem éta þau. Er eitthvað annað sem ykkur dettur í hug sem hornsílum stafar hætta af? Mengun, menn Umræða um það að ganga vel um umhverfið eða náttúruna, t.d. að skilja ekki eftir rusl úti í náttúrunni. Hvaða...
by Sigrún Ólafsdóttir | mar 31, 2013 | Verkefnasafn
Árstíðir – breytingar í umhverfinu Fylgst er með breytingum í umhverfinu með því að fara í vettvangsferðir að tjörninni að hausti, vetri, vori og sumri. Gott er að hafa með sér myndavél og taka ljósmyndir af umhverfinu sem hægt væri að skoða síðar þegar búið er að...
Nýlegar athugasemdir