by Sigrún Ólafsdóttir | apr 1, 2013 | Verkefnasafn
Nauðsynlegt er að skapa umræðu með börnunum í þeim tilgangi að finna út hvað þau vita um hornsíli áður en bókin er lesin. Á fyrstu síðu bókarinnar er því gott að staldra við og ræða við börnin um hornsíli og fá þau til að segja frá því sem þau vita. Hefur kannski...
by Sigrún Ólafsdóttir | apr 1, 2013 | Verkefnasafn
Umræður Hvað vita börnin um tjarnir eða stöðuvötn? Hvaða tjarnir og/eða stöðuvötn þekkja börnin? Hvers konar lífríki er í og við þær tjarnir eða þau stöðuvötn sem þau þekkja? Vettvangsferð Hér er einnig hægt að fara í vettvangsferð að nálægri tjörn eða stöðuvatni í...
by Sigrún Ólafsdóttir | apr 1, 2013 | Verkefnasafn
Foreldrar – fjölskyldur Hugmynd að verkefni í tengslum við þessa opnu má útfæra á margvíslegan hátt. Til dæmis má nota hana til að fá börnin til að segja frá fjölskyldu sinni, svo sem nöfnum og atvinnu foreldra sinna. Hér mætti einnig fá börnin til að teikna mynd af...
by Sigrún Ólafsdóttir | apr 1, 2013 | Verkefnasafn
Unnið með tónlist og hreyfingu Börnin koma með hugmynd að dansi hængsins og/eða annarra dýra sem þau þekkja. Hvernig hreyfa hornsíli sig? Hvernig hreyfa fílar, hestar, fuglar eða fiðrildi sig? „Þungar“ eða „léttar“ hreyfingar? „Hraðar“ eða „hægar“ hreyfingar?...
by Sigrún Ólafsdóttir | apr 1, 2013 | Verkefnasafn
Umræður Hvaða dýr gera sér hreiður? Við hvaða aðstæður býr ungviði ýmissa dýra? Þurfa öll dýr á foreldrum sínum að halda á meðan þau eru mjög ung? Fuglar – hreiðurgerð Hér er tilvalið að skoða og rannsaka fugla með ýmsum leiðum, svo sem með því að fara í vettvangsferð...
Nýlegar athugasemdir