
Ef þú værir hornsíli?
Hefur þú hugsað um það hvernig líf þitt væri ef þú værir hornsíli?
Börn hafa frá unga aldri mikla þörf fyrir að kanna umhverfi sitt. Almennt er álitið að tengsl ungra barna við náttúruna sé mikilvægur þáttur í þroskaferli þeirra. Í Aðalnámskrá leikskóla (2011) kemur fram að námssvið leikskóla eigi að vera samþætt og samofin öllu starfi leikskólans en námssvið leikskóla eru: Læsi og samskipti, heilbrigði og vellíðan, sjálfbærni og vísindi og sköpun og menning. [ Lesa meira ]

Barnabókin
Ef þú værir hornsíli… fallega skreytt nítján blaðsíðna fræðibók fyrir börn. Börn á öllum aldri geta notið bókarinnar en hún er skrifuð með fjögurra til fimm ára börn í huga.
[Lesa meira]
[Lesa meira]

Verkefnasafnið
Í verkefnasafninu er að finna hugmyndir af fjölbreyttum verkefnum. Verkefnin má finna hér á vefnum eða hala niður til útprentunar.
[Lesa meira]
[Lesa meira]

Greinargerðin
Greinargerðinni er hægt að hala niður á .pdf formi eða lesa valda kafla úr henni hér á vefnum. [Lesa meira]
Viltu eignast bókina?
Bókin, Ef þú værir hornsíli… verður fljótlega til sölu hér á vefnum. Vinsamlegast skráðu þig á póstlistan okkar, eða sendu fyrirspurn. Öll skilaboð eru vel þegin.